fimmtudagur, febrúar 28, 2008
Týpísk kona?
Alltaf leitar madur ad skyndilausnum! Alveg sama í hverju thad er. Í gær lét ég gabbast af einni slíkri skyndilausn.... fokking megrunarplástrar! Jæja ég ákvad ad prófa thetta kraftarverkardæmi sem átti ad gera thad ad verkum ad á tveimur vikum myndi ég missa nokkur kíló og tapa fullt af sentimetrum. Ég smellti einum plástri á mig í gær.... vóóóo thetta virkar ekkert smá! Ég get vel skilid ad madur getur tapad ansi miklu med ad nota thessa plástra..... thví ég er búin ad vera ælandi sídan thessi eiturefni komust út í blódrásina. Ég ákvad ad thessi skyndilausn ætti ekki alveg vid mig... mjøg erfitt ad vera í vinnunni gubbandi eins og múkki.
3 ummæli:
Megrunarplástrar, pufff...!
kommon hrebbna, jæja það er eins gott að ég sé að koma heim bráðum, þú ferð þér bara að voða ef maður er ekki til staðar.
haha, ég átti einu sinni myntutöflur sem maður átti að sjúga og það átti að losa mann við einhver kíló..
Já, stundur lætur maður gabba sig :) En hey, hvernig á maður öðruvísi að læra :)
knús
Skrifa ummæli