laugardagur, febrúar 02, 2008

Helgi?

Thad allra leidinlegasta sem ég veit er ad vera sløpp og veik. Einmitt núna hefur mér tekist ad ná mér í einhverja ógedis pest. Atsjúúúúú, sniff og hóst hóst eru einkennishljódin mín.

Thrátt fyrir thessa pest thá verdur haldid fyrsta árlega bolludagskaffi á RBG á morgun. Endilega láta mig vita ef thig langar ad stoppa vid og fá thér bollu og kaffi. Bolla! Bolla! Nammi nammi namm!

Vá hvad thetta ár lídur hratt. Voru áramótin ekki bara í gær? og nei ég er ekki ad tala um kínversku áramótin sem eru reyndar ekki fyrr en á midvikudag.

En ég vil óska Telmu og Írisi til hammó med ammó í gær.
Og Hilmi og Huga til hammó med ammó í dag.

Engin ummæli: