þriðjudagur, ágúst 16, 2005

fleiri heimsoknir

Mamma og pabbi voru ad tilkynna mer um Danmerkurfør thann 19. sept og thau verda alveg til 22.sept. Oh thad verdur svoooo gaman ad sja thau.

Eg ætti eiginlega ad fara ad vinna i thvi ad hengja upp myndir og kannski kaupa stola.. klara ad gera ibudina kosy... serstaklega thar sem Rannveig kemur a laugardag.

Svo natturulega Thorunn og Kristin Erla 1.sept-6. sept.
svo Eva og co 6.sept til 12.sept en thær gista hja Hildi.
Svo eru fullt af ødru folki ad koma i heimsokn... en dagsetningar ekki komnar a hreint. GAMAN GAMAN GAMAN

David og Ellen fara til Myrtle Beach i dag og eg segi bara Bon Voyage! Aumingja M&P ordin aaaaalein i kotinu.

Jæja best ad fara ad borda eitthvad adur madur a ad mæta i vinnuna.

Engin ummæli: