fimmtudagur, ágúst 25, 2005

Roskilde

Í dag var sérlega skemmtilegur dagur thar sem deildin min í (leik)skólanum fórum i ferdalag. Vid fórum til Hróarskeldu ad skoda hús á mismunandi byggingastigum. "krakkar mínir thetta er húsgrunnur" múhahahahaha. En ég verd ad vidurkenna danir gera hlutina ekki alveg eins og íslendingar. Allavega thá vorum vid ad thramma i allan dag í grenjandi rigningu á byggingasvædum. Hrebbna hélt nú thad yrdi gott vedur eins og í gær (25 stiga hiti og ekki ský á himni) tók bara med sér thunna íthróttapeysu =ég var ad frjósa í hel! Svo fórum vid í einhverja verksmidju sem steypir veggi í mót reyndar alveg áhugavert. Reyndar fengum vid 45 min í mat í Roskilde og thá fórum vid stelpurnar og fengum okkur einn bjór.... híhí fá smá hlýju í líkamann.

Fyndnast var nú thegar um thad bil 8 manns fóru ad æpa "einn bjór og eitt skot takk!" "hálsbrjóstsykur" "kjúklingasamloka" og "rassgat" og ønnur vel valin ord á íslensku. Ég er sem sagt ordin íslenskukennari dananna (nei ekki banana) hérna... thau ætla ad kenna mér meiri dønsku á móti. Ég er reyndar farin ad tala bara dønsku vid danina, get tekid thátt í samrædum og alles.

Minns er farin ad lúlla!

Engin ummæli: