laugardagur, ágúst 27, 2005

afneitun!

Ég er ekkert thunn nei alls ekki.... ef ég segi etta nógu oft thá hlýtur etta ad vera satt...er thaggi? Í gærkveldi var sem sagt partý í skólanum. Úff ad smakka áfegni frá mørgum løndum getur verid erfitt. Ég var med Opal fløsku og audda vard ég alltaf ad taka staup med hinum.... Ég var reyndar ein af fáum sem komst í bæinn. Fólk var alveg ølvad og vel thad... kennararnir sérstaklega! Ein íslensk stelpa (Ásta) mætti med hákarl og brennivín, ég held barasta ad thad hafi verid vinsælast af øllu sem var í bodi. Já gleymdi ad segja ad thad mættu allir med eitthvad frá sínu landi, mat og/eda drykk. Jón Gunnar mætti med hardfisk sem einnig var mjøg vinsæll. Harpa bakadi kleinur fyrir kvøldid en var svoooo svekkt thegar henni var sagt ad kleinur thekkjast vel i Danmørku. Ég mætti med rækjusalat en ég held fólk hafi verid eitthvad hrætt vid ad prófa thad... kláradist ekki nema helmingurinn af thví sem ég bjó til thannig thad verda rækjusamlokur í øll mál næstu daga.

Hey já annars er nyja fartølvan loksins komin inn a netid! I love it. Er ad koma skipulagi á tónlistarsafni mínu og setja yfir á Mr. Pink (i-podinn). Mig vantar fleiri uppástungur á hvad tølvan á ad heita!

Note to self: rækjusalat er ekki thynnkuvænn matur!

Engin ummæli: