þriðjudagur, júlí 16, 2002

Fyndið var að fá meil frá strák sem rakst á þessa síðu sem er barasta í skólanum. Vitleysingssíðan mín að sanna sig!

11 Dagar þangað til ég hætti!!!
Ég held að það sé bara flest að smella saman... mamma að vísu á því að ég eigi að vera búin að pakka.....ætli hún vilji svona rosalega mikið losna við mig?

Kíkti á Prestó í gærkvöldi aðeins með Kötlu babe. Alltaf gaman að fara á kaffihús þar sem maður lendir í því að þurfa að vinna aðeins ef maður kemur. Nei nei eins gott því ég vil gera mitt kaffi sjálf! Bragðbættur latte með smá kanil verður aldrei eins ef einhver annar gerir hann. :)

Engin ummæli: