fimmtudagur, júlí 18, 2002

Ok ég er að spæla hvort sé sniðugra, kaupa laptop (ekkert of dýran) eða þá virkilega flotta venjulega tölvu.

Kostir við venjulega tölvu: miklu öflugri, hægt að gera meira, og svo allskonar eitthvað sem ég hef ekki alveg vit á. Ókostir: erfitt að ferðast með hana.
Kostir við laptop: hægt að ferðast út um allt með hana. Ókostir: ekki eins öflug, ekki eins mikið minni. Dýrari.

Afi ætlar að leita að tölvu handa mér þarna úti...sem kostar ekki morðfjár.

What to do what to do.......

Engin ummæli: