miðvikudagur, júlí 17, 2002

Þessi endalausi dagur fer að verða hálfnaður... já ok ég fer að verða búin í vinnu númer 1. Þá tekur við vinna númer....gettu....já rétt 2, það var verið að reyna að plata mig í vinnu númer þrjú í kvöld en ég er ekkert voða spennt að vera að vinna frá 8 á morgnanna til klukkan 2 á nóttinni. Kannski er ég bara löt eða eitthvað.

Úff ég hef ekkert farið í golf í langan tíma....smá fráhvarfseinkenni komin í ljós. Bæti úr því á föstudag....þá er ég búin snemma, nema ég fari á hestbak með Kötlu. Skjáumst á morgun. bææææ

Engin ummæli: