mánudagur, júlí 01, 2002

Búið að pynta mig.....ekki sátt. Var að fá sprautu og ég vissi ekki einu sinni að ég þyrfti að fá hana. SVINDL!!! ekki gaman að vera með fóbíu og svo allt í einu þurfa að horfast í augu við þetta litla skrímsli....þeas sprautuna.

Engin ummæli: