mánudagur, júlí 29, 2002

Það er bara ágætt að vera svona símalaus. Ekkert vesen og svona. Mjög hljótt! Frekar ljúft. En samskiptaleysi mitt verður ekki langvarandi ég kemst í samband á morgun. Að vísu er ég komin með kortið en ég nenni ekki að ná í símann sem er heima hjá Huldu. hey ég var með litla tösku en hún stóra! Kinda like the silence.
Bara verst að týna öllum símanúmerunum!


Nú er ég bara búin að vera þvo þvott, pakka og ganga frá pappírsvinnu. Mjög dugleg!

Engin ummæli: