þriðjudagur, júní 11, 2002

Vei var að fá æðislegustu fréttir í heimi þegar ég kom heim úr vinnunni í gær. Ég er að flytja til Bandaríkjana eftir rúman mánuð. Ég komst sem sagt inn í skólann . Búin að brosa allann hringinn síðan ég fékk fréttirnar. Gvuuuð ég á eftir að gera svo mikið. Er samt ekki enn búin að fatta nákvæmlega að ég sé að flytja af heiman langt frá mömmu og pabba.

Engin ummæli: