fimmtudagur, júní 27, 2002

Úps var að taka eftir allt það gamla sem ég hafði skrifað er týnt....frú Stella vesken mín er horvin.

Mig langar ekki að vinna eins og geðsjúklingur í júlí.....en búin að ráða mig í hina vinnuna. Ok vinna á skrifstofunni frá 8 til 16, að skúra frá 16 til 21, og allar helgar á kaffihúsinu. Ég á mér ekkert líf. OG svo allur aukatími fer í að pakka og soleiðis.....

Síðasta partýið sem ég held í bili verður Grímuball 6.júlí..... svona kveðju-afmæli-sumar-upplyftingar-gera-eittthvað-öðruvísi-partý!

Engin ummæli: