föstudagur, júní 07, 2002

Komin helgi svona formlega og allt. Ég er farin að golfast....mér er næstum alveg sama þótt veðrið sé ekki gott. Síðan er það grillveisla í kvöld og árshátíð hjá byttunum í Díonýsus á morgun..... oh helgar eru svoooo skemmtilegar....þá er engin vinna. Góða helgi og ekki gera neitt sem ég myndi gera.

Engin ummæli: