miðvikudagur, júní 05, 2002

Gaman gaman! Hvað er fólk eiginlega að bögga mig.... allir sem hringja núna í vinnuna eru hrikalega geðstirðir og stressaðir. Ég fæ engin verðlaun fyrir að vera kurteis, saklaus og geðgóð símastúlka í dag. AAAARrrrg ég þoli ekki að vera hérna... en ég verð hérna áfram því ekki fer ég að byrja í nýrri vinnu til að vinna kannski í tvo mánuði.

Engin ummæli: