miðvikudagur, júní 19, 2002

Hryðjuverkaárás á fyrirtæki í Hafnarfirði.
Tvítug (rúmlega) stúlka er sökuð um að framið skipulagðar hryðjuverkaárásir á fyrirtæki sem hún vann hjá. Árásirnar voru meðal annars á tölvukerfið... lét serverinn hrynja, bókhaldslyklar voru eyddir, og viðskiptastöður ýmsa kúnna voru breyttar. Í viðtali við stúlkuna segir hún að hún gerði þetta vegna allsherjar metnaðarleysis hjá starfsmönnum fyrirtækisins... til að vekja þau til lífsins. Réttað verður í málinu í september en stúlkan hyggst flýja land í ágúst segja áreiðanlegar heimildir.

Engin ummæli: