fimmtudagur, júní 13, 2002

Sólveig er bestust..... hún mætti hingað í vinnuna til mín með stóra tweety blöðru, súkkulaði, kirsuber, kók og sápukúlur. Maður er bara búin að liggja úti á þaki í sólbaði...ákvað að taka smá letidag -ég á það skilið. Ég er orðin massa brún...allavega útitekin. Ég verð náttúrulega að æfa mig fyrir sólina á Florida. :)

Engin ummæli: