miðvikudagur, október 05, 2005

ekki meiri pirringur

Jæja búin að jafna mig aðeins á pirringnum... sem betur fer, ég held ég sé svolítið skæð þegar ég er pirruð.

En já framtakssemin hefur verið aðeins í dag... lagaði aðeins til hjá mér og nennti loks að vaska upp. Þvotturinn bíður ennþá...

komst að því í dag að Þráinn er barasta með heilt bókasafn um allt það sem við erum að læra... og það á íslensku. Fínt að komast í það.

Engin ummæli: