fimmtudagur, október 20, 2005

Einbeitingarskortur

I am very easily distracted....

Já sem sagt á að vera að skrifa skýrslu um building regulations and guidelines for indoor climates.... en dett alltaf inn á einhverjar skemmtilegar heimasíður í staðinn. Ég held ég sé núna búin að skoða alla linka á öllum heimasíðum vina minna. Spila nokkra tölvuleiki og skoða MBL.is ca 20 sinnum svo ekki sé minnst á B2 álíka oft. Já og náttúrulega spjalla við ALLA á MSN listanum mínum. Hvað er að mér eiginlega... af hverju get ég ekki einbeitt mér að því að klára þetta ógeð. Þetta er án efa eitt leiðinlegasta verkefni sem ég hef fengist við. OK OK kannski ekki leiðinlegasta þau voru nokkur í HA sem voru ekkert sérlega skemmtileg og einnig í FAU.... umorðum etta þá aðeins þetta er leiðinlegasta verkefni sem ég hef fengist við í KTS. En já ef einhver vill vita um finnskar og danskar bygginarreglur then I´m your man...ööö woman!

Humm takið eftir hvað það er mikið um skammstafanir í þessum pistli?

Engin ummæli: