fimmtudagur, október 06, 2005

???

Gvuð hvað varð um tímann???

Það er fimmtudagur og mér finnst eins og helgin hafi verið í gær. Það er 6. október en mér finnst eins og árið hafi bara rétt verið að byrja. Það eru næstum 5 mánuðir síðan ég flutti út en mér finnst eins og ég hafi flutt út í gær. Hmmm maður ætti kannski að fara að huga að jólagjöfum og slíku stússi þannig maður verði ekki á síðustu stundu eins og ávallt fyrr.

Rannveig ætlar að kíkja í heimsókn á morgun. Það er víst skemmtilegra í DK en í Sverige. híhíhí

Dukes of Hazard er geggjuð mynd! Allir að sjá hana...mjög fyndin.

Engin ummæli: