fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Svefnleysi

Eitthvað er líkami minn ósáttur þessa dagana og barasta vill ekki fara að sofa. Núna tvær nætur í röð hef ég bara legið andvaka alla nóttina. Ég hef reynt allt til þess að sofna en allt fyrir ekkert. Ég hef náð að dotta í hálftíma og hálftíma en ekkert meira en það. AAARG! OG ég er svooooo þreytt!

Annars er Hrebbnan komin í helgarfrí.... vííííííí!

Engin ummæli: