mánudagur, febrúar 27, 2006

Eitthvað sem gerist ekki oft...

Veit ekki hvað er að mér... ég fékk allt í einu svaka löngun í að baka. Þannig núna er kryddbrauð að bakast í ofninum og kannski ég skelli í eina köku líka á eftir. Já já og skúra kannski gólfið hérna. Ofurhúsmóðirinn mætt á svæðið!

Búin að setja myndir helgarinnar inn á myndasíðuna... enjoy!

Annars BOLLA BOLLA BOLLA!

Engin ummæli: