Í kvöld verður hið magnaða þorrablót Íslendingafélagsins hér í Köbenhavn. Dressið er straujað og reddí og skórnir búnir að fara til skósmiðs í pússun. Ég geri ráð fyrir að nokkrir bjórar verða drukknir í kvöldinu jafnvel eitthvað sterkara. En ég er búin að heita því að brennivín fái ekki að fara inn fyrir mínar varir... sérstaklega ekki eftir brennivín og ísteið hér um daginn.
Á morgun geri ég ráð fyrir þynnku...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli