fimmtudagur, febrúar 02, 2006

erfitt líf!

Sella gella yfirgaf Köbenhavn í morgun. Þannig nú er ég bara aaaalein hér í A702 sem gerist ekki oft.

Ekki nóg með að maður er búin að vera í ofurlöngu fríi þá er bara frí í dag líka! Þannig ég er búin að vera ofurlöt í dag að safna kröftum fyrir Svíþjóð um helgina. Reyndar litaði ég á mér hárið í stíl við fínu klippinguna sem ég fékk í gær. Alveg einstaklega dömuleg!

Ég er í smá fríi frá operation dama því þetta er svo drullu erfitt... ok nei reyndar þá er ég bara í rannsóknarvinnu núna. Hvað finnst ykkur ég þurfi að læra?

Engin ummæli: