sunnudagur, febrúar 19, 2006

framtakssemi?

Jæja allt sem átti að gerast sem lýst var í síðustu færslu hefur ekki enn gerst. Þvotturinn safnast, íbúðin enn óhrein, flöskurnar á sínum stað og ekkert nema sultur í ísskápnum. Við erum haugar! Viðurkenni það alveg fúslega.

Bjórdrykkja hefur verið nokkur þessa helgina en samt farið í háttinn á eðlilegum tíma. Sumir hafa samt verið duglegri en aðrir í bjórnum byrjar á H endar á ildur.

Engin ummæli: