þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Góða kveldið

Einstaklega afkastamikill dagur að kveldi kominn.

Aulahrollur dagsins... að sitja í strætó að lesa um translational og rotational equilibrium auðvitað með i-podinn í gangi þegar allt í einu tek ég eftir að allur strætóinn er að horfa á mig... ég var víst að syngja ansi hátt með. Ég fattaði ekki neitt úff ég fæ aulahroll aftur.

Varð að fá mér bjór bara til að reyna að losna við þennan fjandans aulahroll.

Engin ummæli: