sunnudagur, maí 08, 2005

VIKA!

ótrúlegt en satt þá líður tíminn rosalega hratt.... sem er bara gott. Ég hætti að vinna eftir viku og gvuð hvað ég verð fegin að ganga burt frá þessu kjaftæði sem maður fær að þola hér.

Ég er alveg að missa mig af spenningi að vera að fara! Þyrfti að fara að ganga frá hlutunum mínum og svona.... það getur beðið þangað til ég er hætt.

En því miður verður þessi vika mjög busy þar sem þetta er loka vika þingsins og því fær maður að dúsa í vinnunni um það bil 16 tíma á dag.

Engin ummæli: