miðvikudagur, maí 04, 2005

Óréttlæti...jafnrétti

Greinilega erum við íslendingar ekki komin eins langt í þróun og ég hélt við værum. Ég án djóks hélt ég hefði sömu réttindi og þeir sem ég tel standa jafnfætis mér. Að ég þurfi virkilega að fara í kynskiptiaðgerð til að mark sé tekið á manni og maður fái sömu réttindi og því sem fylgir. Ég skil ekki hvernig karlar sem eiga konur, mæður, dætur, systur, frænkur, ömmur, leyfi þessu að viðgangast.

Ég er sár!

Ég er reið!

Mér blöskrar!

Engin ummæli: