laugardagur, maí 28, 2005

Surprise!!!

Krakkarnir skipulögðu surprise-kveðju-partý handa mér í gær. TAKK KÆRLEGA FYRIR MIG! Ég hélt ég væri að mæta til Þórunnar bara til að hitta hana og Kristínu en neibb það mættu barasta flestir úr Díónýsus. Frábært kvöld!

Fórum svo í bæinn... aldrei svo vant þá entist ég barasta helvíti lengi. Jagermeisterinn frá því í gær er ekki að gera góða hluti í dag....

Svo á eftir þá er ég að fara í útskriftarveislu til Írisar... úff meiri drykkja!

Er að setja inn myndirnar þannig tjekkið á því!

Engin ummæli: