fimmtudagur, maí 19, 2005

10 dagar

Nú er maður búin að vera í fríi í nokkra daga og verð að segja þetta er ansi ljúft. En núna er allt í einu stressið vegna ferðarinnar að hellast yfir mig.... hvað á ég að taka með... næ ég að gera allt sem ég þarf að gera á 10 dögum?? and so on.... Þetta reddast ég veit það alveg en ég held það sé í eðli mínu að stressast svolítið.

Er á leiðinni núna út á flugvöll að sækja ömmurnar sem eru að koma frá Benedorm. Síjú leiter!

Engin ummæli: