þriðjudagur, maí 10, 2005

Still alive

Jáhá 14.5 tímar í vinnunni komnir og enn má búast við að minnsta kosti 4 tímum. Smá þreyta farin að síga á verð ég að viðurkenna. Manni líður helst eins maður sé að taka þátt í maraþonvökukeppni eða einhverju álíka. Ég er orðin stjörf og komin með nett ógeð á umhverfinu. Best að skella sér út í smá göngutúr þá hlýtur maður að vakna aðeins. ÚFF! Ég held ég eigi sko alls ekki eftir að sakna kvölda eins og kvöldinu í kvöld.

By the way ég hætti á föstudag.... ú yeah baby yeah!

Engin ummæli: