miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Nei sko blessaður febrúar

OMG! það er kominn febrúar.... 2. mánuður ársins 2005! Mér finnst þetta alveg rosalegt. Ég verð orðin fertug áður en ég veit af með þessu áframhaldandi ég meina ég var bara 12 ára í gær.

En já svaka gleði með útborgunina í gær... hóst hóst. Helvítis ríkisbatterí.

Humm... hvað hef ég gert sniðugt undanfarna daga... já ég er búin að vinna, læra smá og horfa á imbann og sofa. Farin að æfa mig í dönskunni... ja sa næst nar jeg er fuld skal jeg sikkert snakke dansk. Og hananú!

TIL hamingju með afmælið eftirfarandi...... 1. febrúar: Telma og Íris frænka. 2. febrúar: Hilmir og Hugi.

Jæja hvað segir liðið gott?

1 ummæli:

Kristin Erla sagði...

Ég er alveg sammála þér það er eins og tíminn bara fljúgi burt það er eins og hann var lengi að líða þegar maður var lítill híhí