miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Stresskastið

Ég er búin að jafna mig á þessu rosa stresskasti sem ég tók í gær. Ég held ég hafi bara allt í einu fattað að ég hef svolítið mikið að gera og þarf að klára mjög mikið á næstu dögum. Ég sé alveg í hyllingum bara það að eiga frídag og hafa hann ekki fullskipaðan heldur að ég geti bara leikið mér að vild. That day will come... I know it! Kannski það gerist í DK??? Who knows?

Engin ummæli: