miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Nýtt commentakerfi

Eitthvað var fólk að kvarta að það væri of erfitt að kommenta á þessa síðu.... ég er því búin að liggja sveitt yfir html kennslubókum og þvíumlíku. Nei ok fann eitthvað drasl sem gerði þetta fyrir mig....

En eins gott þið kommentið núna!

Engin ummæli: