fimmtudagur, febrúar 03, 2005

vinnan

Vúhú! Þingfundur kláraðist bara mjög snemma í dag... öllum til mikillar furðu. Ég var mjög hamingjusöm þegar ég tölti út úr þinghúsinu um fimmleytið í dag frjáls til að gera það sem mér sýndist.

Aðrar góðar fréttir fékk loksins Atlasferðaávísunina greidda inn á kortið mitt....vúhúhú peningar sem maður var búinn að afskrifa.

humm.... já ég held Kristín Erla sé grunlaus um bloggstríðið!

Engin ummæli: