miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Skemmtilegasta sem ég veit

Nú eiga allir að vorkenna mér! Hrebbna er veik. Allt svo ómögulegt og vanlíðanin er alger... not my idea of fun. Eina sem ég bið til allra guðanna (guð, allah, Díónýsus og Bakkus og allir hinir) er að ég verði orðin góð á laugardag.

Samúðarskeyti og símtöl eru velþegin!

Engin ummæli: