sunnudagur, janúar 30, 2005

Helgin búin

Voðalega var helgin fljót að líða!

Bara hvarf!

Þráinn útskrifaðist í gær sem byggingaiðnfræðingur, þannig það var heljarinnar teiti hjá sápuóperuvinahópnum. Ég var bílstjóri... fyndið að sjá þetta lið drukkið þegar ég er edrú. Að venju var drama... en slíkt er orðið fastur liður á dagskránni.

Svo er bara mánudagur á morgun! Úff nóg að gera í vikunni í vinnunni svo líka í skólanum og einnig í félagslífinu. Blah allt að gerast bara.

2 ummæli:

Kristin Erla sagði...

Já ég frétti að það hafi verið svaka drama kvöld sem mér var ekki boðið í híhí nei til hamingju til Þráins og vonandi lagar hann þessi kellinga mál sín hvernig sem það verður. Ég er hins vegar alveg sammála þér helgin bara hvarf reyndar eins og alltaf þessa dagann vikan bara hverfur ... þýðir það nokkuð að maður sé orðin gamalll ... nei nei

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir ahugaverdar upplysingar