sunnudagur, janúar 16, 2005

Súperfrænka

Það sem maður gerir ekki fyrir frændsystkini sín. Út úr mygluð og þunn þá ákveður maður að vera uppáhaldsfrænka og fara með þau í kringluna og svo í bíó. 2* 3.ára og einu sinni 6.ára getur reynt á.
En þau voru voða góð og þæg, líklega vorkennt mér. Hilmir steinsvaf reyndar í bíó og vaknaði og var ekki sáttur við staðsetningu. Hugi var alveg dolfallinn yfir myndinni og Hekla mjög mikil dama horfði spennt á. Við sáum THE INCREDIBLES ásamt Þórunn, Birtu og Gunnari.

annars var svaka stuð heima hjá Kristínu og Trausta á föstudaginn í Idol partýinu. Þakka kærlega fyrir mig.

yfirlýsingar mínar um að drekka ekki neitt þangað til í febrúar ganga víst ekki eftir....æ só what.

4 ummæli:

Hildur sagði...

hahahahhahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahah
og hahahahahhahahahahahahahah ekki drekka fyrr en í feb hahahahahahahhaha

Nafnlaus sagði...

se það ske........

Hrebbna sagði...

Hva hefur enginn trú að ég geti haldið mér edrú eina helgi??? Kannski tvær?

Eva sagði...

fulla trú á þér eina helgi.... þyrfti bara að fylgjast með þér ;)