þriðjudagur, janúar 25, 2005

Oh!

Stuð á morgun! eða þannig.

Þarf víst að fara í fæðingablettatöku enn og aftur. Mér finnst ekkert skemmtilegt við þetta. Ok mér finnst lítið mál að vera skorin og klippt en deyfingasprauturnar eru það sem hræðir mig meira en allt annað. Wish me luck!

Jæja þing kom saman í dag eftir jólafrí.... vá hvað er gott að hafa loksins eitthvað að gera! Ég var farin að sakna þingmanna verð ég að segja.

Best að fara að koma sér í háttinn þannig maður sofi nú ekki yfir sig á morgun.

1 ummæli:

Eva sagði...

mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmwwwwa

Smellti á þig einum á kinnina :) Túlú og twatwa og allt svona sem maður á að segja áður en fólk fer að gera eitthvað :) AÐ sjálfsögðu, have fun og mundi nálin er ekki þarna, hún er bara hluti af ímyndunaraflinu þínu :)

Ástæðan fyrir að ég ætla ekki að segja break a leg er að það er svo hált úti að þú gætir í alvörunni brotið legg.....

Knus Eva