fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Á ég enga vini?

Mér finnst þetta svindl og lýsi hér með yfir bloggstríði við Kristín Erlu a.k.a. Miss Pink! Hvernig stendur á því að manneskja sem bloggar örsjaldan en fær samt tugina af kommentum og það um það sem ég er að fara að gera! SVINDL!

Á ég enga vini??? Vill enginn kommenta hjá mér??? Stundum sárnar manni þó það komi ekki tár!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey það er bara miklu meira vésen að commenta hjá þér! ;) en ég skal vera dúúlegur að comenta commentin þín

Nafnlaus sagði...

já þetta er Lúlli Da Bomb sorrí :)

Nafnlaus sagði...

auðvitað áttu vini, lúðin þinn ;)
Þýskalandsbúinn!

Hildur sagði...

jæja furðulegt en fróðlegt að sjá þig væla um comment, ég var einmitt að væla um þetta hjá mér.... ef ég á að kommetna hjá þér - sem ég geri reyndar oft... kommentaðu þá hjá mér :)