sunnudagur, janúar 15, 2006

Komin heim frá Vars

Jæja þá er 27 tíma rútuferðin búin og ég loks komin aftur til DK. Segi ykkur betur frá öllu seinna en nú er tími á sturtu þar sem maður er ekkert sérlega hreinn eftir að hafa verið utangarðsmaður núna í næstum 2 sólarhringa. Síja leiter

Engin ummæli: