fimmtudagur, janúar 19, 2006

Heimsóknin mætt

Yo yo yo,
Gugga og Hulda Soffía mættar á staðinn en því miður tóku þær íslenska snjóinn með sér. Þær voru ekki búnar að vera hérna lengi þegar allt í einu kemur þessi líka vetur. Auðvitað hindraði það ekki búðarráp á strikinu. Danskur öl bragðaður ásamt nokkrum kokteilum en svo var ákveðið að hafa bara rólegt kvöld. Helgin verður tekin með stæl það er alveg á hreinu.

Engin ummæli: