miðvikudagur, janúar 25, 2006

eitthvað til í þessu?

TVÍBURAR 21. maí - 20. júní
Tvíburinn streitist enn á móti hugmyndinni um að fara betur með sig. Tvíburakjáni. Sjálfselska er ekki alltaf neikvæð. Þú hefur miklu meira að gefa ef þú nærð innri stöðugleika, afslöppun og heilsu.

Engin ummæli: