fimmtudagur, desember 22, 2005

þynnka að venju

Það er ekki laust við það að maður er farinn að sakna Baunaveldis þó ekki væri bara fyrir bjórverðið í því landi. Hrebbna kíkti á háskólaball í gærkveldi og má segja að ölvun hennar hafi verið gífurleg. Djöfull var erfitt að reyna að komast heim.... ég skokkaði næstum út í Suðurver frá Broadway til að ná í leigara. Svo einhvern veginn breytist áfengisþol manns þegar maður er á þessu skeri og maður þolir mun minna en ella. Hvað er málið?

Engin ummæli: