fimmtudagur, desember 15, 2005

Búúúúú-iiiin

Jæja þá er Hrebbna komin í jólafrí og mun ekki fara í skólann aftur fyrr en í lok janúar. Allt gekk að óskum og ég er mjööög fegin að vera búin. Kannski getur maður náð upp smá svefni.

Well ég er farin að drekka bjór núna!

Ekki á morgun heldur hinn mun ég lenda á Íslandinu góða, verð að segja enn og aftur ég er að deyja úr tilhlökkun.

Engin ummæli: