Ég var að fatta rétt í þessu, hálfu ári eftir að ég flyt hingað inn að ég er með heimasíma. Ég hélt ég yrði að borga fyrir hann en svo er ekki það er hægt að hringja í mig en ég get ekki hringt úr honum! Þannig ef einhver vill hringja í mig ódýrt þá er heimasíminn minn +45 3288 6080! Samt sem áður er maður nú ekkert sérlega mikið heima þannig ég ábyrgist ekkert að ég verði hérna. En ef einhver hefur ekki gemsanúmerið þá er best að endurtaka það líka +45 3114 2040.
Svo má alveg senda mér email.... hrebbna@gmail.com endilega látið heyra í ykkur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli