föstudagur, október 31, 2003

Gleðilega hrekkjavöku!!!

Tjekkið á myndaalbúminu til að skoða graskerið sem ég er búin að vera að skera út í dag og búninginn minn fyrir kvöldið oh gaman gaman.

Það er víst bannað að vera í sama búning og í fyrra þannig vinkona mín dróg mig út í gærkveldi að finna nýjan búning.
bjórinn er við hönd og nú er bara að fíla daginn!


Og hafiði það!

Engin ummæli: