fimmtudagur, október 30, 2003

Ég á mitt eigið herbergi!!!!

Vá hvað þetta er æði! Komin með tölvuna og sjónvarpið inn í herbergi þannig nú get ég legið uppi í rúmi og horft á þættina sem ég hef downloadað.... þið verðið að horfa á teiknimyndir sem heita Homemovies!!


Mér líður ömurlega.... hestapillurnar eru að eyðileggja í mér magann... búin að vera ælandi síðan um hádegi í gær. Þannig núna er það ákvörðun..... öskrandi sársauki eða ælandi. Valdi fyrri kostinn! Búin að vera að reyna að tala við lækninn en hann svarar bara ekki. Ömurlegt!


Djöfull er ég að fíla þetta setup á herberginu!!!

Hrekkjavaka á morgun!! vei vei vei vei!
Og hafiði það!

Engin ummæli: