föstudagur, apríl 22, 2005

Gleðilegt sumar

Þá er maður heimtur úr helju og ekki seinna vænna þar sem það er flöskudagur... hikst hikst. Sólveig Baunabúi er komin til landsins og maður verður víst að fara aðeins út að leika við hana.

En já það var vel tekið í rematch í Trivial. Mig grunar að strákarnir eigi eftir að tapa aftur.

Jæja best að fara að gera sig sæta áður en maður fer í vinnuna.

Engin ummæli: