föstudagur, apríl 15, 2005

Fríííííí

Ég þyrfti að vera í fríi oftar þetta er svo rosalega ljúft.... sofa út.... vakna og lesa blöðin... vera lengi að dóla sér við að klæða sig... svo bara að tjilla við hitt og þetta... gera nákvæmlega það sem manni dettur í hug.

Vorgleðin er á eftir og ég er reddí núna bíð ég bara eftir að verða sótt sem verður að vísu ekki fyrr en eftir ca. 40 mín.

Þórunn og ég tjilluðum saman í dag... Limalindin skoðuð....ég hló ósjaldan að Þórunni á hækjunum...bara fyndið! Svaka stuð á okkur!

Engin ummæli: