þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Loksins búið að laga loftkælinguna
Vá það er hægt að anda hérna inni aftur!!

Árni og Jóhanna koma á morgun...vei vei vei!!

Allt í einu líður mér núna eins og handleggurinn á mér sé að detta af... ekki beint þægilegt!

Á föstudaginn á Pabbi gamli afmæli og ég og Jon eins árs afmæli saman. þannig á föstudag ætlum við út að borða eða eitthvað slíkt. Ekki alveg búin að ákveða. Á laugardag er stelpukvöld með nokkrum vinkonum mínum. Líklega svona elda saman og svo drekka pínu og kíkja eitthvað út. Svo Sunnudag er family dinner hjá Árna og Jóhönnu að hætti Nancy. OH nóg að gera verst það skuli bara vera þriðjudagur.

Og hafiði það!

Engin ummæli: